Um okkur

Fréttir

Stjarnan FC and NLH redo Stadium sound with D.A.S.

Stjarnan have chosen NLH and D.A.S Audio for a stadium solution for the Garðabær team home field. The system is an easy to use install with capablilties to expand later with additional speaker cabinets and gear. The home fans will be treated to weather proof DR112 speakers in the stands and Bidriver horns to the outside area. BeyerDynamic wireless and general speech microphones will be included for announcements.

AVC Group og Shell - Skeljungur

Skeljungur mun bæta stýringu frá ELAN sem er hlutur AVC Group til að stýra fundar og móttöku svæði á nýju skrifstofum í Borgartúni. Um er að ræða HC4 með HR2 fjarstýringu sem mun geta stjórnað fundarbúnaði, hljóð og mynd og fleira. Allt AVC group tækni er núna komið með Instabus eða KNX stýri möguleika. Stækkun yfir á fleiri svæði einfalt mál.

AVC Group á ISE Amsterdam

Stóra fréttir af stækkun og framkvæmdum AVC Group á ISE sýningu í Amsterdam. Samsteypan af Elan, Aton, Sunfire, Niles Audio og Zantech eru að skila lausnum í allar áttir fyrir fyrirtæki, heimili og fleira. Stýringar sem auðvelt er að stilla og stýra fundarherbergi og heimili eða hanan það allt eftir þínum þurfum. Heildar lausn í öllu sem kemur til greina frá Snertiskjá í hljóð og mynd dreifingu og allar tengingar inn og utan húsa. Lausnir sem eru virkilega á réttri braut og stýra ekki kostnað á staur.

Saga Norðurljósa-hljóðtækni ehf.

 

Norðurljósa-hljóðtækni ehf. var stofnað 1999 og er eigandinn Þorsteinn Halldórsson. Þorsteinn var mörg ár búsetur í bandaríkjum (ef við teljum 35 ár vera lengi) og vann bæði á austur og vestur ströndinni eða New York og Los Angeles. Starfaði hann sem tæknimaður og þjónustufulltrúi fyrir mörg stór og fræg upptöku fyrirtæki eins og Mitsubishi Pro Audio, AMS NEVE og Studer Revox fyrstu árinn.

 

Subscribe to