Fyrirtækjalausnir

NLH er með góðan bakgrunn í lausnum fyrir fundarsali, ráðstefnusali og túlkunarkerfi til notkunar í fyrirtækjum, skólum og ferðaþjónustu. Vöruúrvalið er allt frá hátalarakerfum fyrir fyrirtæki og sýningarsali yfir í stýringar fyrir flatskjái og skjávarpa ásamt lausnum til dreifingar á hljóð og mynd efni. Við finnum lausnir sem falla vel að þeim rekstri sem við á.

Stýringarkerfi fyrir hljóð og mynd kerfi jafnt á heimilið eða fyrirtækið.

Upplýsingaskjái sem einfalt er að hlaða efni inná og breyta eftir þörfum - Zeta Display eru leiðandi í þessum lausnum. 

Hafið samband við sölumenn NLH.

Beyerdynamic