Lausnir

Distributor
Albiral

Albiral er spænskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að hanna, framleiða og selja flatskjáalausnir fyrir breiðan markað eins broadcast, digital signage, control rooms, coorporate og cctv.

Albiral LogoHeimasíða
Aquavision

Aquavision er brautryðjanndi fyrirtæki sem framleiðir vatnsþétta flatskjái fyrir baðhergi. Fyrirtækið kom sínum fyrsta skjá á markaðinn fyrir meira en 10 árum og hafa síðan þróað vatnsþétta flatskjái í öllum stærðum frá 10.4'' upp að 46''. Aquavision bíður einnig uppá breidd úrval af tegundum.

Heimasíða
Arthur Holm

Albiral Display Solutions hefur framleitt sjónvörp, útvörp, ræstikerfi, ultra léttar flugvélar og ljósabúnað fyrir flugvélar í meira en 40 ár. Fyrirtækið er þekkt fyrir að vera frumkvöðull á sínu sviði. Hönnun og glæsileiki er það sem fyrirtækið leggur mikið uppúr.

Heimasíða
ARX Systems Pty LTD.

Studíó og hljómleika vörur í tengi og hljóðnema samtengi, Mic-Pre, direct box og fleira frá Ástralíu.

Arx Systems
Aton

 ATON's system technologies er byggt á áralangri reynslu af sérþekkingu í hljóð og mynd dreifingu, stjórnunarkerfi og hátalara hönnun. Þessi þekking hefur leidd fyrirtækið að þróa alhlíða jaðartækni, styrikerfi og hátalara fyrir notenda.

Heimasíða
Barix

Barix er fyrirtæki sem býður sérþekkingu á IP lausnum á sviði samskipta og stýringar. Barix  sérhæfir sig í vöruþróun, vöruhönnun og framleiðslu á íhlutum fyrir fagfólk.

Website
Beta3

PA og Kerfis hátalarar frá Beta3 í Belgíu.

website
Beyerdynamic

Beyerdynamic er eitt virtasta fyrirtækið í framleiðslu á heyrnartólum,micrafónum og lausnum í fjarfundarbúnaði. Fyrirtækið var stofnað árið 1924 og hefur frá upphafi unnið samkvæmt ströngustu kröfum varðandi gæði. Beyerdynamic er leiðandi í vöruþróun og þekkt fyrir forystu sína í framleiðslu á heyrnartólum, hljóðnemum og ráðstefnu búnaði.

Heimasíða
Bouyer

Hljóð og útkallskerfi frá Bouyer er að finna á flugvöllum, í skipum, samgöngumiðstöðvum og verslunum um allan heim. Fjöldi lausna eru í boði frá þessu þekkta fyrirtæki sem þekkt er fyrir hágæða framleiðslu á búnaði sem þarf að uppfylla ítrustu kröfur um áreiðanleika og endingu.

website
Celestion Audio

Celestion var stofnað árið 1924 og hefur síðan þá vaxið í að vera eitt af stærstu fyrirtækjum sem framleiða og þróa hátalara. Celestion voru fyrstir til að hanna hátalara sem sérstaklega er ætlaður gítar. 

Fagaðilar hrósa Celestion fyrir gæði og áreiðanleika.

Website
Cerwin Vega

Eitt elsta og frægasta fyrirtæki í hátalara lausnum með yfir 50 ára reynslu og þekktir sem "The Loud-speaker company". Cerwin Vega hefur verið samheiti yfir hágæða hljómburð og eru staðfastir í trú sinni á því að ná hinum fullkomna hjlóm. Cerwin Vega hefur vaxið frá því að vera lítið fyrirtæki í það að vera fremstir á sínu sviði.

website
D.A.S.

Dasaudio er með yfir 40 ára reynslu í framleiðslu á hljóðkerfum. Fyrirtækið er viðurkennt um allan heim fyrir gæði og þjónustu bæði í vöruhönnun, framleiðslu og í viðmóti við viðskiptavini sína og hefur á sínum snærum yfirburða starfsfólk sem hefur metnað til að hanna og framleiða hágæða vöru sem nota á þar sem gæði eru sett í fyrsta sæti.

website
Elan Home Systems

ELAN Home Systems stofnað árið 1989 eru framúrskarandi í hljóð/mynd stýringum fyrir fyrirtæki og heimili.  Með ELAN er möguleiki að stjórna öllu kerfi heimilis eða fyrirtækis á einfaldan hátt frá tölvunni eða snjallsímanum, hvort sem þú ert heima eða í fríi.

Heimasíða
Element One

Element One eru með stillanlega skjái sem líta vel út. Form og virknin breytist eftir þínum þörfum, einföld hugmynd þar sem gæði og sveigjanleiki er haft að leiðarljósi. 

Website
Eventide

Evendtide er stofnað árið 1971 og hefur verið leiðandi í þróun og framleiðslu á starfrænni tækni fyrir útvarps, sjónvarps og studíó upptöku búnað. 

Website
Furman Audio

Furman hefur framleitt hágæða vörur frá árinu 1974. Vörurnar skiptast í þrjá megin flokka: Hljóð og myndlausnir fyrir fagmanninn, (sem er grunnurinn að stofnun Furman ) , rafmagns straumjafnara og dreifibúnað, orkustýringarlausnir sem byggja á byltingarkenndum vörum BlueBolt ®.

Website
Home Cinema Modules

Heimabíó stólar og sæti með allar helstu þægindum innbyggt - betri upplifun á helstu myndum og tónleikum heima. 

Website
Induction Dynamics

Induction Dynamics hannar og framleiðir hágæða hátalara og notar eingöngu besta fáanlega efni í sína framleiðslu. Fyrirtækið er með mörg einkaleyfi sem það nota í sinni framleiðslu S4X Driver-Control Technology er eitt að þeim ásamt fleiri leyfum sem eru í vinnslu.

Induction Dynamics er eingöngu fáanlegt í gegnum NLH á íslandi.

ITC 10

ITC framleiðir mikið af búnaði til sem notaður er til tengingar á hljóð og myndkerfa lausnum. Listinn er langur og vöruúrvalið mikið, gott er að skoða ITC síðuna og vita að NLH er dreifingaraðili ITC á íslandi.

Website
Labgruppen

Þegar þörf er á virkilega miklum krafti er enginn betri en LabGruppen sem er með úrval magnara og kerfisstýrðum mögnörum alveg upp í 14000 wött á hlið. Þegar tónleikar þurfa að lyfta þakinu er þetta svarið - LabGruppen magnarar eru eingöngu notaðir á tonleikum hljómsveitarinn IRON MAIDEN.

 

Medium

Medium hóf rekstur fyrir 35 árum síðan og lagði í upphafi áherslu á framleiðslu og sölu á myndvörpum / skjávörpum. Fyrirtækið hefur þróast í að vera eitt af leiðandi framleiðandinn á búnaði til notkunar við kynningar. Vörulínan telur yfir 5000 vörunúmer allt frá smarttöflum í nettengda skjávarpa, flatkskjái, sýningartjöld ofl. 

Website

Úrval af hágæða lausnum í tölvunet vörum eins og svissum, netbeinum og tengdum vörum sem hannaðar eru í Evrópu. Niveo er með yfir 15 ára reynslu í þessum iðnaði og leggur áherslu á vörur í hæsta gæðaflokki sem einng er auðvelt að setja upp og auðveldar í notkun.

Niveo Pro
Olympe Audio

Heimilis magnarar og hátalarar.

website
Phase Technology

Phase Technology er hluti af MSEAudio í USA og framleiðir hágæða heimabíóvörur og hljóðbúnað. Hátalarar frá þeim er einnig að finna í dreifikerfum og verslunum.

website

 

Proficent Audio vörur eru hannaðar með nútíma lífstíl í huga.  Frábært hljóð og gæði í hæsta flokki fyrir þá sem gerir meiri kröfur. 

Proficient
Solid Drive

Solid Drive framleiðir hátlarar sem hægt er að fella á bakk við allskonar veggi og spegla.

Website
Soundtube Entertainment

Hátalarar frá Soundtube eru víða notaðir í hljóðkerfum um allan heim og er hluti af Multi Service frá Kansas og framleiðsla fer fram í Park City Utah, USA.

website

Saga Speakercraft er saga nýsköpunar, drifkraftur í að gera betur í að bjóða tæki sem skipta máli í lífi viðskiptavina sinna. Frá tilurð fyritækisins fyrir yfir þrjátíu árum sem lítil verslun í það að vera leiðandi í framleiðslu á hátölurum fyrir nánast hvaða verkefni sem er fyrir heimili eða fyrirtæki. Speakercraft er oðið eitt elsta og þekktasta merkið í framleiðslu hátalara í heiminum í dag.

Speakercraft
Sphynx Audio Systems

DJ búnaður frá Belgíú - allt mögulegt að velja - Hátalarar, heyrnatól, mixer, plötuspilara, MP3 og tölvu búnaður.

website
Stanton

Stanton er Kóngur DJ og plötuspilara vörur og alltaf topp einkun í þeim klassa. Nýjustu vörur keyra út í tölvuDJ vörur og kerfi.

Heimasíða
Sunfire

Sunfire heimabíó lausnir eru í hæsta gæðaflokk. Þegar veja á gæðia hátalara eða magnara þá er Sunfire rétti aðilinn sem hlotið hefur viðurkennignar fyrir   bestu sub-woofer tækni. Sunfire hefur hlotið viðurkenningu fyrir sub-woofer tækni og miðað við stærð frá 1000 wöttum og upp úr eru þeir sérfræðingarnir sem tala á við. 

Heimasíða
Zeta Display

Zeta Display framleiðir stafræn upplýsingakerfi sem auðveld eru í notkun. Möguleiki að uppfæra hvaðan sem er, hvort heldur eitt kerfi eða fleiri.

Stafræn upplýsingakerfi er líklega áhrifaríkasta markaðstæki sem fyrirtæki geta verið með í verslunum og/eða sýningarsölum. Það hefur sýnt sig að þegar kerfi frá Zeta Display eru notuð hefur sala aukist gríðarlega.

Website
Dealer
Axis Communications

Axis er IT fyrirtæki sem hefur árum saman unnið í video og öryggisbúnaði sem snýr að eftirliti og upptöku og er eitt af þeim fyrirtækjum sem eru leiðandi í IP þróun. Búnaður Axis er t.d notaður í skólum, strætisvögnum, verslunum og víðar.

Website
Cambridge Audio

Cambridge Audio framleiðir tæki þar sem tónlist hljómar ótrúlega vel. Einföld hugmynd sem þeir gera nokkuð vel. Tónlist skipar stóran sess í lífi fólks og markmið Cambridge Audio er að sýna fólki sem elskar tónlist hvernig þeirra uppáhalds tónlist hljómar í tækjum sem eru hönnuð með gæði að leiðarljósi. Cambridge Audio er með útvörp, Ipod dokkur, cd og Blu-Ray spilara.

website
Revox

Vel þekktir fyrir bæði hágæða hljóð búnaði og honun er Revox líka eitt elsta og mest virðurkennt merki í heimilis launum og stýringum. Revox var stofnað 1948 af Willi Studer sem kom Studer-Revox á fremstu stöðu lengi í útvarps, Studíó og hljóðbúnaði en í dag eru þessar frábærar vörur í notkun og nýja Revox ekki síður. 

Website